Ef þú þorir ekkert út og hræðist mannleg samskipti ættiru að reyna að hringja í eða senda tölvupóst til sálfræðings eða geðlæknis. Talaðu við fjölskyldu eða bara reyndu að tala við einhvern sem þú treystir. Lyfin virka ekki þannig að þau eyða allri vanlíðan, þvímiður, en þau eiga að hjálpa þér að svona… finna smá balance. Ef þér finnst þessi lyf ekki virka verðuru að láta vita svo kannski gætiru fengið betri lyf, lyfin er mjög mismunandi eftir manneskjum. Ég vona bara að þér takist að ráða...