Fight Club er klassísk mynd. Elska líka Bram Stoker's Dracula [92], Forrest Gump, Interview with a Vampire, og Spongebob Squarepants. Svo eru það hryllingsmyndir sem ég get ekki beint sagt að séu uppáhalds en besta hryllingsmynd sem ég hef séð hlýtur bara að vera Rec.