ég las einhversstaðar að það sé verið að reyna að koma í veg fyrir hrörnun á fólki með því að finna hrörnunargenið og hefta þá einhvernvegin á hrörnun líkamans. maður myndi þá bara mæta til læknis 25-30 ára og gangast undir einhverja einfalda aðgerð sem myndi koma í veg fyrir að líkaminn beyrtist og eldist meira. þannig myndi maður haldast 30 ára í útliti og líkamsbyggingu það sem eftir er. þá væri örugglega hægt að lifa í 200-300 ár Bætt við 30. mars 2008 - 13:02 vona að það verði komið í...