það er nú ekkert afrek að vera með greindarvísitölu yfir 80 sko…frekar auðvelt….þú býrð í þróuðu ríki og þess vegna er eðlilegt að þú sért með svona 120 því að fólk sem býr í vanþróuðum ríkjum og hefur ekki fengið eins mikla menntun, og rökræna örvun eru vanalega undir 70 og því er meðaltalið í heiminum 80. en meðaltalið á Íslandi er svona 110 (gisk)