það breytir engu hversu mikið við borum, olían er ekki til staðar og þó við myndum uppgötva einhverja stóra olíulind einhversstaðar myndi það duga heiminum í mesta lagi dag. málið er að hætta bara að reyna að finna meiri olíu og fara að leggja þennan pening sem við notum í olíuboranir og þannig rugl í rannsóknir á öðrum tegundum af orku. auðvitað er mér ekkert sama….það er skrýtið að hugsa um að börnin manns eigi kannski aldrei eftir að stíga um borð í flugvél, nema þá kannski á...