aftur rangt…til eru ótal hryðjuverkamenn frá mismunandi löndum og úr mismunandi trúm. hryðjuverk er ekki bara að sprengja sig í loft upp til að fá 40 hreinar mær. hryðjuverk getur t.d. verið að koma heilu landi (jafnvel heiminum) í kreppu með viðskiptasvikum og trikkum.