jámm, má samt ekki festast í fari varðandi item kaup á hetjur. það er ekkert alltaf gott að fá sér elder parasite t.d. stundum er betra að sleppa við þetta auka dmg taken með whispering helm orsom. items eru ekki alltaf til að gera þig betri heldur líka til að gera hina verri…ef þú veist hvað ég meina ;)