Lengi vel hafa margir haldið því fram að pláneturnar í okkar sólkerfi séu í raun fleiri en þessar sem við þekkjum í dag. sumir telja einnig að Súmerar (sumerians) hafi vitað um tilvist einnar fyrir um 5000 árum síðan og skráð ferðir hennar á steintöflur sem margar eru til sýnis í dag. talið er að þessi tíunda pláneta gangi egglaga kringum sólina svipað og Sedna og fari nálægt Júpiter á 3600 ára fresti. nokkrir vísindamenn hafa sagt að ef þessi X pláneta sem talið er að sé 4 sinnum stærri en...