Pooky, tannskrem eyðir ekki upp neinu í disknum. Það sem veldur því að diksurinn er ekki lesinn rétt er að rispan verður þess valdandi að geislinn brotnar vitlaust á disknum vegna þess að rispan kastar ljósinu á rangan stað, Það eru 2 algengar aðferðir til að laga diska. 1. Tannkrem, þá seturðu t.d. með putta óblandað tannkrem á rispurnar og lætur bíða í 24 tíma. síðan notarðu mjúkan klút til að þurrka allt tannkremið af (tannkremið sem sest í rispuna ætti að verða eftir í rispunni og þá...