Málið er yfirleitt ekki örgjörvaviftan, þó svo að öflugri vifta kæli eitthvað betur. Ef hitinn á örranum er 80 gráður þá er vandamálið meira en það. Aðal vandamálið sem er að koma fram í dag með öflugri vélum er að það eru að myndast hitapollir inni í kössum þar sem lítil hreyfing er á loftinu, t.d. ef hörðu diskarnir í vélinni eru sjóðandi heitir þá þarf að koma hreyfingu á loftið í kassanum. Þú sérð vandamál að örrinn er 80 gráður, en hvað með hörðu diskana, geisladrif osrfv. Allt annað í...