Jæja, þá loksins gerðist það að tölva foreldra vinar míns (NEI EKKI ÉG) hrundi, vinur minn var að spila Diablo 2 á 500mhz P3 128mb og það heyrðist svona clunk-hljóð í harða drifinu, nú finnur tölvan ekki diskinn og ég skil ekki hvað er að drifinu, þegar ég kom á staðinn var búið að opna helvítis drifið (there goes the warranty) og ekkert fyrir mig að gera, ég fylgdist með drifinu þegar tölvan startaði, lesarinn tók einn rykk þegar bios check kom (háværan) og 3 minni rykki þegar átti að starta os.

Við hefðum afskrifað diskinn látinn ef það væri ekki dýr vinna á honum.

Svo fór hyskið að pæla, og datt í hug 189.000 króna fartölvu með öllum fjandanum, en vissu ekki hvernig þau kæmust á netið því tölvan var með adsl þráðlaust kort en þau eru með isdn línu (dýrara að setja upp adsl) og gaurinn í búðinni sagði að það þyrfti eitthvað annaðhvort zorglúbb eða spliff donk og gengju til að koma tölvugreyinu á netið. Hvað á að vera einfaldasta og ódyrasta leiðin til að komast af og til á netið, fyrir þráðlaust tengda fartölvu?<br><br><b>~Nyssan -NS
<font color=“blue”>~</font><font color=“navy”>[</font><font color="blue"><a href="http://www.claypigeons.tk">CP</a></font><font color="navy">]</font> <u><font color=“blue”>D</font><font color=“navy”>e</font><font color=“blue”>V</font><font color=“navy”>iou</font><font color=“blue”>S</font></u> <font color=“navy”>-</font><font color=“blue”>Bf</font><font color=“navy”>1942</font>
<i><a href=“mailto:birgir@hreimur.is”>~Email</a></i></