Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Figo valin besti knattspyrnumaður heims (0 álit)

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Portúgalski markahrókurinn, Luis Figo valinn besti leikmaður heims af Fifa í gær. Í fyrra lenti Figo í 2. sæti í þessari keppni. En hérna er listi yfir þá sem náðu á topp 20: 1. Luis Figo (Portúgal) 2. David beckham (Englandi) 3. Raul Gonzales (Spáni) 4. Zinedine Zidane (Frakklandi) 5. Rivaldo (Brasilíu) 6. Juan Sebastian Veron (Argentínu) 7. Oliver Kahn (Þýskalandi) 8. Michael Owen (Englandi) 9. Andrei Schevenko (Úkraínu) 10. Francesco Totti (Ítalíu) 11. Thierre Henry (Frakklandi) 12....

Þessir Argentínumenn fara á HM (0 álit)

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Ég vissi ekki um neinn betri stað til að senda þessa grein inn. En þeir 22 Argentínsku leikmenn sem ég held að fari á HM 2002 eru eftir farandi: markmenn: Pablo Cannavro, German Burgos, Roberto Bonano varnarmenn: Roberto Ayala, Diego Placente, Walther Samuel, Juan Sorin, Mauricio Pochettino og Claudio Hushain miðjumenn: Marcelo Gallardo, Juan Veron, Cristian Gonzales, Ariel Ortega, Gustavo Lopez, Pablo Aimar og Javier Zanetti sóknarmenn: Gabriel Batistuta, Herman Crespo, Kily Gonzales,...

Ipswich á höttunum eftir Bramble (4 álit)

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Úrvalseideildarlið Ipswich Town er á höttunum eftir leikmanninum Titus Bramble. Þó hafa engir samningar verið gerðir enn. <a href="http://kasmir.hugi.is/ari218“>ari218……stóri<body bgcolor=”black“ text=”black"

Tagline-in (1 álit)

í Tolkien fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Hér eru öll tagline Fotr myndarinnar. Ég nennti ekki að skrifa þau upp svo ég copy-paste-aði af IMDb. Power Can Be Held In The Smallest Of Things One Ring To Rule Them All. The Legend Comes to Life You will find adventure, or adventure will find you. [teaser trailer] One ring to rule them all, One ring to find them, One ring to bring them all and in the darkness bind them Its power corrupts all who desire it. Only one has the will to resist it. A Fellowship of nine must destroy it....

La Stanza del Figlio (0 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Ítalska mndin, La Stanza del Figlio fékk gullpálmann á sl. kvikmyndahátíð í Cannes. Ég er nokkuð hræddur um að hún muni ekki koma í bíó á Íslandi en það er samt einhver möguleiki. Nanni Morietti leikstýrir myndinni. ari218……stóri

Leeds - Leicester 2 - 2 (0 álit)

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Leeds náði ekki að sigra Leicester á heimavelli áðan. Lokatölur urðu 2-2. Kewell og Viduka skoruðu fyrir Leeds en Deane og Scowcroft fyrir Leicester. ari218……stóri

Breytið coverinu (1 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Þetta Pearl Harbor cover er að gera út af við mig. Af hverju að hafa cover úr/af verstu mynd ársins hérna? ari218……stóri

Not Another Teen Movie (0 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Nafn á mynd sem er væntanleg til Íslands er Not ANother Teen Movie. Djöfull er ég viss um að þessi mynd muni sökka feitt. Einhverjir unglingar á borð við: Chyler Leigh og Jame Pressley eru í aðalhlutverkum og Joel Gallen leikstýrir. Myndin er með 3,9 í enikunn á IMDb og fyirsögnin fyrir user commentið er “The Worst film of 2001”. Nafnið á myndinni segir nóg. Þetta er unglingamyn sem á eftir að fá fína aðsókn en öllum finnst hún ömurleg. Myndin á víst að minna á American Pie og Scary Movie...

Toilet er ?????? (6 álit)

í Frjálsar íþróttir fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Af hverju er toilet bara með 10 stig á frjálsar þegar hann sendi fullt af greinum inn og a.m.k. 3 kannanir? ari218……stóri

Magnús Aron.... (1 álit)

í Frjálsar íþróttir fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Kringlukastarinn Magnús Aron er búinn að ná sér af meiðslunum. Það er risa grein um hann í Mogganum í dag. ari218……stóri

Black Hawk Down (0 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Djöfull held ég að þessi mynd muni sucka feitt………en samt Ridley Scott (Gladiator) leikstýrir og Ewan Mcgregor (Moulin Rouge) leikur stórt hlutverk. En þessi stríðsmynd er framleidd af &%!#%&%&$ Jery Bruckheimer!!!! Og í þokkabót leikur aulinn hann Josh Hartnett í henni svo ég held ég ætli ekki að sjá þessa!!!! ari218……stóri

Harry Potter and the Goblet of Fire (2 álit)

í Bækur fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Fyrsta bókin sem er með to be continue…. endi. Ég veit ekki í hvaða sæti hún er yfir þessar 4 sem komnar eru en ég veit með vissu að Lord of the Rings bækurnar rúlla HP upp! ari218………stóri

Versta mynd ársins (könnunn) (0 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Út af rifstíflunni og vegna þess að það er ekki hægt að hafa neina svarmöguleika á svona könnunn langar mig að senda hana inn í grein. Könnunin hljóðar svo: Hver er versta mynd ársins 2001? (það er ennþá betra ef þið nefnið fleiri en eina) Mín svör við könnuninni eru: Scary Movie 2, Pearl Harbor og hmmmmmmmm bara………Corky Romano. Vonast eftir að fá sem flest svör kv. ari218

Cool (1 álit)

í The Sims fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Það er geðveikslega cool að hafa grill inni í húsinu marr. Það kemur sér líka vel í partíum =)

Golfvetur (1 álit)

í Golf fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Rosalega hefur lítið gerst í golfi í vetur. Og örugglega ennþá minna á þessu áhugamáli. Það sárvantar admin hingað!!!!!!

LOTR: FOTR (0 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Ég fór á master card forsýninguna í gær. Ég hef allt gott að segja um þessa mynd. Elijah Wood lék Frodo helvíti vel en var ekki eins góður Viggo Mortensen (Aragorn) og Ian Mckellen (Gandalf). Ef ég myndi bera þessa mynd saman við Harry Potter væri ekki spurn. hver ynni að sjálfsögðu the Fellowship of the Ring.

Vantar stöðu (1 álit)

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Hverjir eru sammála mér um að það vanti stöðuna í Seriu A hingað (eins og er á ensku deildinni). <a href="http://kasmir.hugi.is“>Ari218<body bgcolor=”black“ text=”black"

Myndirnar í bíó (1 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Núna eru fullt af lélegum myndum í bíó og líka góðum. En þær bestu sem eru nú í kvikmyndahúsum eru: Moulin Rouge, The Others, Elling, Harry Potter og The man who wasent there!

Gamaldags smásaga (0 álit)

í Smásögur fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Áður en ég læt lélega sögu út úr mér vil ég bara segja að ég er að testa hvort ég sé góður í þessu eða ekki. Einu sinni árið 1494 á Íslandi voru yfirnáttúrulegar verur til eins og draugar, álfar, tröll og huldufólk. En það sama gilti þá og núna enginn trúði svona vitleysu en ein af þeim fáu sem gerðu það var Sigga gamla. Hrafn og Sigga biðu bæði eftir dauðanum í bóndabænum sínum úti á landi. Bæði voru þau yfir 80 ára gömul. Vel fór á með þeim hjónum en eitt kvöld þegar þau voru að borða við...

Stendur Hot Date upp úr? (3 álit)

í The Sims fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Mig langar til að spyrja einhvern sem er búinn að redda sér Hot Date hvort hann sé mikið betri en hinir leikirnir???????? <a href="http://kasmir.hugi.is/ari218“>COOL<body bgcolor=”black“ text=”black"

Wolves langar að kaupa Kenny Miller (0 álit)

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Enska 1. deildarliðið, Wolves hefur gert 3 milljón punda tilboð í Kenny Miller leikmann Glasgow Rangers. Dave Jones framkvæmdarstjóri Úlfanna hefur sagt að engar umræðar milli liðanna um kaup/sölu hafi verið ennþá en er það næst á dagskrá. Kenny Miller fór til Rangers fyrir aðeins 2 milljónir punda og það þykir mjög líklegt að hann fari til Wolves fyrir millurnar 3. Glasgow Rangers er nú að skipta um þjálfara en það er búist við að nýi þjálfarinn, Alex Mcleish geri miklar breytingar á...

Alex Macleish væntanlega nýr þjálfari Rangers (1 álit)

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Margt bendir til þess að Skotinn Alex Mclaish taki við liðinu Glasgow Rangers eftir að fyrr um þjálfari þeirra, Dick Advocaat var rekinn. Mcleish hefur áður þjálfað liðið Hibernian. Rangers menn eru núna 12 stigum á eftir Celtic í skosku deildinni en þeir hafa komið mjög sterkir inn á leiktíðina. Jan Wouters, Luis Van Gaal og Craig Brown hafa líka verið sagðir koma til greina sem nýr þjálfari Rangers en það mun nú sennilega ekki mikið verða úr því. Það er eins og Hollendingurinn, Luis Van...

Newcastle eru aular (5 álit)

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Ég spái að Newcastle muni ganga eins og í fyrra í deildinni! <a href="http://kasmir.hugi.is/ari218“>cool<body bgcolor=”red“ text=”black"

Bókatíðindi (2 álit)

í Bækur fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Hvaða flokkur finnst þér vera mest spennandi í bóka´tíðindum???

The Mummy Returns (0 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Ekki sjá hana hún er ömurleg!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok