Ég persónulega svaraði nokkur þar sem ég á einungis nokkur nærfatasamstæður… en, vá mér er svo nákvæmlega alveg slétt sama hvort að nærfötin mín séu í stil eða ekki. Svo fremi sem enginn sé að tékka á því skiptir það engu máli, hinsvegar ef maður er til dæmis með gæja og svona og er eitthvað að gera með honum passar maður sig auðvitað alltaf á því að vera í samstæðum.