Ég hef hugsað mér að ef ég eignast strák þá muni hann heita Dominic Ellert, Dominc með C-i, ætli maður geti ekki sótt um undantekningu, nema að ég eignist hann úti í útlöndum. Dominic finnst mér alveg ótrúlega flott nafn, og Ellert væri svo eftir afa mínum. Ef það væri stelpa væri það örugglegaGabríela eða Daníela því þau nöfn hafa verið í miklu uppáhaldi hjá mér, með einu l-i. Ég hafði líka hugsað mér að ef ég eignaðist tvo stráka að skíra seinni soninn Mikael, en það var að fæðast Mikael í...