Ég hef rosalega gaman af hópdönsum, s.s. Hip-hop, Freestyle o.fl. Ballet er ekki mín grein, en væri samt alveg geðveikt að geta staðið svona á tám. Var í samkvæmisdans, en það eru ekki neitt svakalega mikið af strákum í hópnum mínum (eiginlega núll), svo að ég hætti.