Ég verð að vera sammála þér, Íslenskt tónlist er í mikili framþrónun og hún fær ekki nogu mikla athygli t.d Menntamálaráðaheran okkar gerir fyrir þessi bönd úff.. ég er reiður Annars man ég eftir því þegar Barði Jóhanneson var einhvertíman spurður hver svegna Íslsensk tónlist væri svona góð ? hann svaraði því að við Íslensk bönd spiluðu bara það sem þau vildu spila og væri alveg sama um þetta hér því þau vita að þau myndu ekki selja meira enn 200 eintök af plötunni sinni eða eitthvað í þá...