Ég hef ekki verið mikið verið að hlusta á tónlist í sumar svo sem enn ég er alltaf að kynna mér eitthvað nýtt þegar ég get. Ég held ég sé nú bara að hlusta sama og venjunlega held ég, þetta indie sem hefur hertekið mig. Sem stendur er ég mikið að hlusta á Íslenska tónlist eins og Bang Gang, Ensími og Seabear. Ég hef líka verið að hlusta á hina eitursvölu rafsveit Ratatat og reyna koma mér meira inn í raftónlistina sem ég hef frekar litið niður til enn á vonandi eftir að breytast.