Ég myndi kíkja í hljóðfærahúsið, tónastöðina og tónabúðina og sjá hvað þeir bjóða upp á. Trommukennarinn minn mældi með með setti með 10“ og 12” tommum og 14“ floor og 20” bassatrommu . Tveimur bómu statífum fyrir crash og ride. Hi-hat statífi og basstrommupedal.