Lærðu jafnt og þétt. Ákveddu hvað þú ætlar að gera mikið á dag því þá hefurðu tíma til að gera eitthvað skemmtilegt og svona. Ég myndi ef ég væri þú lesa bækurnar fyrst mjög vel og reyna ná að fara yfir þær 2-3 sinnum þá þarftu ekki annað en að glögga í bækurnar rétt fyrir próf til að rifja upp. Sjálfur var ég svo stessaður fyrir þessi próf og í þeim að gat ekkert lært almennilega og klúðraði þeim þessvegna.