G1 húðað er mjög gott á snerilinn en ég hef testað hd dry og mér fannst það þétt. Virkilega þurr óg skemmtilegur tónn úr hd skinninu. Ég myndi skella hazy 300 undir en farðu varlega með undirskinnið á snerlinum enda er það mun þynnra en öll önnur skinn. G2 ofan á tommum og G1 undir er virkilega gott en G2 er tvölfalt skinn og endist því meira en g1 Gem er aðeins einfalt og hentar því frábærlega sem undirskinn. G2 gefur líka dýpri tón en g1. Með bassatrommuna myndi ég prófa Emad eða Emad 2 ef...