Ég get ekki sagt að þetta séu bestu plötur sem ég hef heyrt enn þessari held ég mikið uppá þessa dagana. Arcade Fire - Funeral Death Cab For Cutie - Transatlanticism Led Zeppelin - III Damien Rice - O Strokes - Is This It Annars þetta er bara brot a brot af þeim plötum sem mér finnst vera frábæra