Þetta lag heitir Mr. Bojangles og var á plötu sem hét einfaldlega ‘Dylan’. Sú plata var gerð af ‘outtakes’ (vantar betra orð) af plötunni Self Portrait sem Dylan gerði viljandi alveg hræðilega lélega, á þeirri plötu er meðal annars stórfurðulegt cover af ‘The Boxer’ eftir Paul Simon (sumir töldu að lagið væri um Dylan). Í þessari ábreiðu Dylans notaði han bæði gömlu rámu röddina sem flestir þekkja og mjúku röddina sem hann notaði í Lay Lady Lay t.d. Eftir Self Portrait skipti Dylan um...