Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: N1 grasþráðurinn

í Tilveran fyrir 14 árum, 11 mánuðum
http://photos-a.ak.fbcdn.net/photos-ak-snc1/v2659/8/88/698829762/n698829762_1456632_1120793.jpg Áhættuþættir fyrir fíkn, heimilda getið á myndinni. Flestir geta haldið áfengisneyslu algjörlega undir stjórn og samt er það svona ótrúlega ávanabindandi miðað við flest annað og geta því lang flestir neytendur notað efnin við sérstök tilefni til að veita þeim meiri lífsfyllingu og hamingju. Hvar lætur þig fá þær niðurstöður að allir áfengisneytendru geti illa unnið venjuleg störf og hafi því...

Re: N1 grasþráðurinn

í Tilveran fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Vá langt síðan ég kíkti inn á heimasíðu fíknó. Leiðinlegt að segja það án þess að koma með frekari upplýsingar eða heimildir en mjög mjög stór þessara upplýsingar eru lygi. Endilega googlaðu það samt :D (Nei, svona án gríns, googlaðu þetta :)

Re: N1 grasþráðurinn

í Tilveran fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Af hverju bara leyfa tiltekið magn? Til þess að þeir sem vilji meira kaupi það ennþá ólöglega eða á dýrara verði af einhverjum sem á ennþá kvóta?

Re: Frelsi einstaklingsins til neyslu vímuefna.

í Tilveran fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Ah, já, eini veikleiki þeirrar kenningar sem var varpað fram.

Re: Framkvæmd lögleiðingarinnar

í Tilveran fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Shit, það er greinilega málið að fletta upp tölunum aftur í staðinn fyrir að vera nettur og þykjast muna það :(

Re: Eiturlyfjafræðsla

í Tilveran fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Lygin er semsagt siðferðislega réttasti kosturinn? Er það ekki eitthvað sem hljómar eins og Hitler, að ljúga að öllum borgurunum til að vernda þá?

Re: Eiturlyfjafræðsla

í Tilveran fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Andlega hliðin er víst samfélagslega umhverfinu að kenna, hvað ertu að bulla!? Af hverju fara þá þeir sem drekka ekki í felur en þeir sem nota kannabis gera það ef það tengist samfélaginu ekki neitt?! Færustu einstaklingar jarðar setja ekki saman fræðsluna sem Rauði kross Íslands, jafningjafræðslan og þannig aðilar boða. WHAT Ég vona að þú sjáir að þetta svar þitt kemur örugglega ekki til skila þeirri hugsun sem þú varst með.

Re: Eiturlyfjafræðsla

í Tilveran fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Hvernig bjargar lögbannið þúsundum mannslífa? Með því að veita fólki hrein efni [] Með því að veita fólki fræðslu um notkun þeirra [] Með því að styðja ekki hryðjuverkamenn [] Með því að styðja ekki stríð [] Með því að koma í veg fyrir fleiri notendur [] Með því að fá fólk sem á annað borð notar efnin til að gera það skynsamlega [] Ef þú hefur þessa þekkingu sem þú telur þig hafa þá geturðu séð að það má ekki með nokkru móti merkja í neinn kassa svo þú verður að útskýra þetta nánar hvernig...

Re: Eiturlyfjafræðsla

í Tilveran fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Ein rannsókn sem ég las um fór þannig fram að fólki var veitt fræðsla um tannheilbrigði og síðan var kannað viku seinna hvernig fólk hefði breytt háttum sínum. Það var annars vegar hræðsluáróður þar sem sýndar voru skuggalegar myndir af tönnum og munnum og hins vegar raunveruleg fræðsla um smá bólgna góma og óþægindi. Til að gera langa sögu stutta þá batnaði tannumhirða töluvert meira hjá seinni hópnum. Það er mjög á skjön við það sem þú ert að segja og ég vil endilega sjá eitthvað sem...

Re: Framkvæmd lögleiðingarinnar

í Tilveran fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Spurning hvort heildarskaðinn sé meiri eða minni með lögleiðingu eða ekki. Auk þess er skaðinn stórlega stórlega ofmetinn af flestum þessum efnum. Held t.d. ekki að það væru 600.000 manns af 40.000.000 manns í Bretlandi sem notuðu E, ef skaðsemin hefði sýnt sig sem eitthvað í líkingu við það sem haldið er fram. Þar að auki er það sama fólkið sem neytir efnanna sama hvort það er löglegt eða ekki og margt sem spilar inn í þetta, til dæmis hvort þú vilt að ríkið sjái um þetta eða...

Re: Framkvæmd lögleiðingarinnar

í Tilveran fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Já, komdu með flækjuna.

Re: Frelsi einstaklingsins til neyslu vímuefna.

í Tilveran fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Langflestir sem yfir höfuð myndu nota þau, nota þau núna þegar þau eru ólögleg, það er engin fylgni milli lagalegrar stöðu og notkun. Þeir sem notuðu efni á borð við e-töfluna og amfetamín þegar það var löglegt höfðu flestir stjórn á þessu, samanber http://www.sigurfreyr.com/amfetamin.html#ney Og það að 40% allra nemenda í Cambridge háskólanum árið 1988 höfðu neytt e-töflunnar, ég efa það að þeir hafi ALLIR bara valdið öllum klikkuðu hugarangri og eitthvað, finn reyndar ekki heimildina fyrir...

Re: Frelsi einstaklingsins til neyslu vímuefna.

í Tilveran fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Nytjakenningin er ekki það sama og frelsislögmálið, svo ég skil því miður ekki (því miður, vegna þess að það er mögulega vegna takmarkaðs skilnings míns) af hverju þú talar um “siðfræði Mill” þegar það er málinu óviðkomandi að öðru leiti en af þeim orsökum að sami maður gaf út bækur um báða hlutina? Gallinn við siðfræði Mill er helst sá að tilgangurinn helgar oft meðalið, svo fremi sem tilgangurinn er talinn réttmætur. Hugmyndin er að hámarka lífsins gæði, ef það krefst einræðis er það...

Re: Frelsi einstaklingsins til neyslu vímuefna.

í Tilveran fyrir 14 árum, 11 mánuðum
- Lögreglumaður sem ég talaði við talaði um að talið væri (hljómar vel já) að svona 4-10% allra vímuefna væru handlögð á hverju ári, sayno.is talar um 10-15%. Ég tek mér hér það bessaleyfi að nota töluna 10%. Þetta er síðan handlagt magn, og ef ég miða við að það séu 10% af öllum efnum… Bætt við 17. maí 2009 - 23:16 Og ástæðan fyrir því að ég skrifaði /0,1 en ekki *10 er sú að ég var í rauninni ekki að margfalda með 10 heldur láta *0,1 ganga til baka, rétt eins og ef ég væri að útskýra að ég...

Re: Frelsi einstaklingsins til neyslu vímuefna.

í Tilveran fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Eins og ég sé þetta fyrir mér (í grein sem ég var að senda inn) þá myndi vandamálið minnka af sterkustu efnunum með lögleiðingu: Auðveldlega væri hægt að auka forvarnirnar með alvöru upplýsingamiðlun um efnin með peningnum sem sparast og það væri hægt að gera það a.m.k. 8 sinnum betur samkvæmt mínum útreikningum: Fræðsla en ekki hræðsla, það er það sem virkar samkvæmt því sem ég hef lesið. Semsagt: Fræðsla og létt spilun með tilfinningar, en ekki öfugt eins og það hefur verið öll þau skipti...

Re: Frelsi einstaklingsins til neyslu vímuefna.

í Tilveran fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Ég er ánægður með að þú sért ekki sannfærður, enda hefurðu enga ástæðu til að trúa mér þar sem ég hef ekki komið með neinar upplýsingar að ráði. Ég er samt með slatta af tölum, er eitthvað sérstakt sem þú vilt sem myndi sannfæra þig? :D Ég er allavegana búinn að reyna að safna eins mikið af upplýsingum og ég hef getað í ársskýrslum þó nokkurra ríkisstofnanna ásamt því að hafa sent tryggingafélugunum póst og eitthvað. Allvegana eru hérna nokkrar tölur: Veltan á fíkniefnamarkaðnum er tala sem...

Re: Frelsi einstaklingsins til neyslu vímuefna.

í Tilveran fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Auðvitað yrði ábyrgðin aukin! Þeir myndu borga fyrir efnin, sem eru núna seld á svona 4000% virði sínu á ólöglegum markaði, og þó þau yrðu lækkuð um 70% þá væri það meira en nóg til að covera allan kostnað, rétt eins og skaðsemisskatturinn á áfengi og sígarettum, mkaY? Vanköntum fækkað PROFIT

Re: Frelsi einstaklingsins til neyslu vímuefna.

í Tilveran fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Þar liggur líka eitt sem mér finnst alveg semí (ógeðslega pirrandi), og það er hvernig fólk heldur að dópsalar séu. Fólk virðist almennt halda að dópsalinn sé einhver gaur sem gengur um í svörtum leðurjakka, hvítum wife-beater og rifnum gallabuxum. Svo er hann á einhverjum ógeðslega skítugum og myrkruðum stað fullum af sprautunálum þar sem hann stendur og bíður eftir að “börnin okkar” komi og eyðileggi fyrir sér lífið með því að verzla við hann. Milli þess sannfærir hann börn á...

Re: Trúir þú á Guð?( - smá könnun)

í Deiglan fyrir 14 árum, 11 mánuðum
hahahhahahahaha

Re: Frelsi einstaklingsins til neyslu vímuefna.

í Tilveran fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Ekki til dæmis ecstasy. Þú ert að rugla “eiturlyf” saman við “áfengi” :D

Re: Frelsi einstaklingsins til neyslu vímuefna.

í Tilveran fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Þú ert naut-fokkin-heimskur ef þú virkilega trúir því, heldurðu í alvörunni að ef að vímuefni yrðu jafn auðfengin og sígarettupakkinn í næstu sjoppu að vímuefnaneyslu myndi ekkert fjögla við lögleiðingu?. Ókei, ég las svarið hans eins og hann meinti “neytendur þar sem vandamál skapast í kringum neysluna”, sem er væntanlega mjög nálægt sannleikanum, og fyrir mér hef ég þá þekkingu sem ég aflaði mér í bókinni “Afbrot og Íslendingar” auk virkar hugsunnar. Þar að auki er algjörlega útilokað og...

Re: Frelsi einstaklingsins til neyslu vímuefna.

í Tilveran fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Ég var kominn með svona 400 orða svar en ég ákvað að stroka það allt út og segja bara: Kaupin á vímuefnum munu borga margfalt margfalt pargfalt upp heilbrigðiskostnaðinn sem fellur til + heilbrigðiskostnaður á hvern raunverulegan fíkil mun minnka verulega vegna eftirlits og gjörsamlegrar fækkunar á t.d. lifrarbólgu C tilfellum (sem hafa verið 404 frá 1999 og kosta 1-2 miljónir fyrir ríkið hvert) + Þú tapar virkilega í alvörunni alvörunn á því að neita samborgurum þínum réttinum til...

Re: Frelsi einstaklingsins til neyslu vímuefna.

í Tilveran fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Nokkuð augljóst eftir nokkra umhugsun að neytendum mun ekki fjölga mikið við lögleiðingu. Auk þess er það líka augljóst að það mun ekki kosta þig krónu. Fíkniefnamarkaðurinn veltir a.m.k. 5 miljörðum árlega og það fer ekki króna af þessum pening til ríksins (munt sjá þá útreikninga í þriðju greininni) og til samanburðar var kostnaður ríkisins við Landspítalann 2007 ca. 33 miljarðar. Bætt við 16. maí 2009 - 22:27 *En með lögleiðingu fer örugglega þriðjungur (gisk út í loftið m.v. verðlækkun...

Re: Frelsi einstaklingsins til neyslu vímuefna.

í Tilveran fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Obbosí, já þú ætlaðir örugglega að linka á eitthvað allt annað. Vegna þess að þessi maður hefði neytti kókaínsins þrátt fyrir lögbannið en ég aftur á móti, ásamt þér og ömmu minni, neytum ekki kókaíns og hefðum ekki neytt þess þrátt fyrir að það hefði verið löglegt. Þar að auki ef hann hefði fengið efnið hjá lyfjafræðingi þá hefði lyfjafræðingurinn getað ítrekað hættuna sem fylgir þessu(m viðbjóði) Þar að auki var ég ekki búinn að lesa greinina þegar ég skrifaði þetta fyrir ofan, samkvæmt...

Re: Trúir þú á Guð?( - smá könnun)

í Deiglan fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Nei. (lol)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok