Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Yasuo
Yasuo Notandi frá fornöld 46 stig
Áhugamál: Bardagaíþróttir

Sumartímar í aikido og æfingabúðir (0 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 12 mánuðum
Nýir æfingatímar hjá Aikikai Reykjavík tóku gildi mánudaginn 23. maí. Allar nánri upplýsingar á www.aikido.is Sumarönnin hjá okkur hefst með æfingabúðum helgina 27.-29. maí nk. Þá fáum við í heimsók Mariu Mossberg frá Iyasaka klúbbnum í Stokkhólmi. Hún hefur í dag 4. dan og miðlar okkur af 15 ára reynslu sinni. 8 æfingar á þremur dögum á aðeins 3.000 kr.

Fyrsta dan gráðun í aikido á Íslandi (2 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 20 árum, 1 mánuði
Í gærkvöldi var fyrsta dan gráðun í aikido á hér á Fróni. Það voru 4 meðlimir <a href="http://www.aikido.is“>Aikikai Reykjavík</a> sem fóru í shodan próf og stóðust öll með glans. Prófdómarar voru <a href=”http://home.att.ne.jp/moon/igarashidojo/index.html“>Igarashi</a> sensei 7. dan, <a href=”http://www.iyasaka.se">Urban Aldenklint</a> 6. dan og Mitar Filipovic 3. dan. Það er mikill áfangi fyrir félag eins og Aikikai Reykjavík þegar dan gráður eru teknar á landinu en hingað til hafa...

Fyrsta dan gráðun í aikido á Íslandi (0 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 20 árum, 1 mánuði
Í gærkvöldi var fyrsta dan gráðun í aikido á hér á Fróni. Það voru 4 meðlimir <a href="http://www.aikido.is“>Aikikai Reykjavík</a> sem fóru í shodan próf og stóðust öll með glans. Prófdómarar voru <a href=”http://home.att.ne.jp/moon/igarashidojo/index.html“>Igarashi</a> sensei 7. dan, <a href=”http://www.iyasaka.se">Urban Aldenklint</a> 6. dan og Mitar Filipovic 3. dan. Það er mikill áfangi fyrir félag eins og Aikikai Reykjavík þegar dan gráður eru teknar á landinu en hingað til hafa...

Igarashi sensei 7. dan aikido (0 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 20 árum, 1 mánuði
Vildi minna á æfingabúðir hjá Aikikai Reykjavík 13.-15. apríl. Þá fáum við til okkar Kazuo Igarashi Sensei, 7. dan aikido. Hann byrjaði í aikido fyrir 40 árum, þá 18 ára gamall. Hann hefur verið atvinnu aikidokennari amk 30 ár. Þetta er í fyrsta skipti sem hann kemur til Íslands en hann hefur verið reglulegur gestur í skandinavíu undanfarin 20 ár. Igarashi sensei er einnig hátt gráðaður í katori shito ryu og hefur ótrúlegt vald á vopnum. Allar nánari upplýsingar á www.aikido.is Öllum er...

Æfingabúðir með Igarashi sensei í apríl (3 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Igarashi sensei 7. dan verður með æfingabúðir hjá Aikikai Reykjavík um miðjan apríl nk. Igarashi byrjaði í aikido fyrir 40 árum. Hann er mjög eftirsóttur kennari og mikill fengur fyrir aikidoiðkendur að fá hann til landsins. Upplýsingar um Igarashi má finna á <a href="http://home.att.ne.jp/moon/igarashidojo/index.html“>heimasíðu</a> hans, en nánari upplýsingar um æfingabúðirnar koma á heimasíðu <a href=”http://www.aikido.is">Aikikai Reykjavík</a> (www.aikido.is) (myndin átti að fylgja...

Æfingabúðir í aikido (2 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Urban Aldenklint 6. dan aikido verður með æfingabúðir hjá Aikikai Reykjavík 14. - 16. nóv. n.k. Urban er mjög flinkur kennari bæði í taijutsu og með vopn. Hann er búinn að æfa síðan 1977, og er aðal kennarinn í Iyasaka klúbbnum í stokkhólmi. Dagskráin er á www.aikido.is Y

Aikido með Hiroaki Kobayashi sensei (1 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Æfingabúðir með Hiroaki sensei, 6.dan aikido verða á vegum Aikikai Reykjavík (www.aikido.is) 23. - 26. október næstkomandi. Hiroaki er sonur Kobayashi sensei (8.dan) sem kom hingað í fyrra. Kobayahsi sensei æfði árum saman með O-Sensei, upphafsmanni aikido, en stofnaði eigið dojo 1972. Hiroaki byrjaði að æfa, aðeins 3ja ára og hefur mjög skemmtilega tækni og á auðvelt með að koma henni til skila. Allir sem hafa áhuga á að kíkja eru að sjálfsögðu velkomnir.

Aikido galla stolið (0 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Ég varð fyrir því um helgina (27.-28. júlí) að grænni íþróttatösku með Aikido gallanum mínum var stolið úr bílnum mínum. Innihaldið var ca: eitt gi, tvö svört hakama (víðu buxurnar), tvö tanto, og bók um aikido. Þetta eru ekki mikil verðmæti fyrir þann sem ekki er í þessu, en ef einhver rekst á þetta, vil ég gjarna heyra af því (897-4675)
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok