Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: radar

í Hugi fyrir 17 árum, 10 mánuðum
http://hugi.is/hugi/threads.php?page=view&contentId=3812289

Re: Hvernig setur maður upp mbl forsíðufréttalinkana í heimasíður.

í Hugi fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Þetta er spurning um tæknilega útfærslu á vélinni sem þú hýsir vefsíðuna þína á. Það verður eitthvað forrit á þeirri vél að geta sótt rss morgunblaðsins (sjá t.d. RSS hér undir Annað á Huga) Það er rss kubbur smíðaður inn í Huga sem hægt er að nota til að sækja nýjustu fyrirsagnir Morgunblaðsins og fleiri aðilla. Flestar fréttaveitur og blogg í dag eru með rss.

Re: Radar

í Hugi fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Egó/stillingar/GSM númer. Ég leit á stillingarnar hjá þér og það er ekki inni. p.s. takkinn í GSM númer hjá mér heitir Áfram.

Re: Radar

í Hugi fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Ég hef misskilið þig, hélt að þú værir að spyrja um hvar maður tæki símanúmerið út. Ég er að skoða radarmálin betur, er ekki viss um allt þar sé í orden.

Re: Radar

í Hugi fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Taka símanúmerið út ? Í egó/stillingar.

Re: Aldur

í Hugi fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Neðst á vefnum finnurðu “Um huga”. Þar inni er tengill á stjórnenda-umsókn

Re: Radar

í Hugi fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Þetta var aðallega hugsað fyrir fólk sem væri mikið á ferðinni, niðrí bæ að geta séð auðveldlega hvar vinur þinn væri staddur. En ef þér finnst þú ekkert græða á því þá græðirðu lítið á því :)

Re: Radar

í Hugi fyrir 17 árum, 10 mánuðum
>get ég tekiðþað burt seinna? Já

Re: Radar

í Hugi fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Sæl Birna >ég fatta ekki þessar radar stillingar …..hvað þýðir þetta? Radar er þjónusta sem þú og vinir þínir geta notað til að staðsetja hvort annað. Til þess að það virki þurfið þið að vera með símanúmer ykkar skráð inn í egóinu. >ef ég skrái númerið mitt í egóið mun þá nokkur sjá það? Nei, það mun engin sjá það. >er það ekki bara til að senda sms um eikkað aminningar? Meðal annars en einnig fyrir rada

Re: stjórnendur

í Hugi fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Ég sagði: Ég vil bæta hér við að ég er nokkuð strangur á 16 árum (eða á sextánda ári). FusionLorus segir : Ég ætla að skjóta á til að fá þroskaðri stjórnendur :) Fools segir : Rangt. Það er ekki útaf aldri einstaklings né þroska einstaklings. Enda er pínu saga á bakvið þetta…….Ég hef ekki minnstu hugmynd um hvort vefstjóri vill að ég segi nokkuð sem hann segir í persónulegum skilaboðum. Ég get ekki ímyndað mér hvaða önnur ástæða en almenn gæði stjórnunar liggi að baki því að ég er strangur á...

Re: ,,Stofna þráð" Eyða?

í Hugi fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Að hafa stofna þráð kassann þegar þú ert ekki skráður inn hvetur til ný/innskráninga. Hann er þó tímabundinn.

Re: stjórnendur

í Hugi fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Það þótti nauðsynlegt að setja þessa kröfu á sínum tíma. Ef ég hunsa hana þegar mér sýnist, gæti ég eins lagt hana niður.

Re: stjórnendur

í Hugi fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Ég vil bæta hér við að ég er nokkuð strangur á 16 árum (eða á sextánda ári).

Re: Dragsterar og annað

í Hugi fyrir 17 árum, 10 mánuðum
t.d. Mótorsport

Re: Hugmyndir

í Hugi fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Þetta box er aðallega til að koma í veg fyrir að fólk setji inn sömu hugmyndina aftur. Flestar af hugmyndunum eru góðar og nokkrar á todo listanum. Ef ég framkvæmi einhverja hugmyndina, yfirstrika ég hana og set komment í þráðinn. Ef einhver hugmyndin fer af “kannski” stiginu í “alls ekki” stigið, þá yfirstrika ég hana og set komment í þráðinn.

Re: Sést illa hver er að svara hverjum.

í Hugi fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Ég var að gera ennþá stærri villu. Meinti semsagt.

Re: Hugi

í Hugi fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Góðu

Re: Sumir þráðir hverfa og aðir ekki

í Hugi fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Sæll, Ég get skilið að þér finnist leiðinlegt að hafa sent inn þráð sem sé nú horfinn. Aftur á móti eru þræðir fjarlægðir sem fjalla ekki um Huga. Efni áhugamálsins ætti að vera vel útskýrt á forsíðu þess. Ég hefði frekar notað t.d. tölvur og tækni eða windows t.d. Ef þú veltir því fyrir þér þá ætti það að gefa þér betri svör heldur en þú fengir hér. Auk þess sem það nýtist öðrum á viðkomandi áhugamáli sem gætu átt í sama vandamáli einhverntíman. Það er rétt hjá þér með þræðina um hljóðkort...

Re: Vefstjóri.. Afhverju?

í Hugi fyrir 17 árum, 10 mánuðum
og ég sé ekki eina ástæðu fyrir því að honum var eytt! Tilgangur áhugamálsins er skýrt tekin fram á forsíðu þess. Óviðkomandi þræðir hafa verið og verða teknir niður. hvar má ég þá spurja um þetta? Ég mæli með áhugamálinu /tilveran t.d.

Re: Afhverju var /syndir tekið?

í Hugi fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Jamm, ef til vill.

Re: Sést illa hver er að svara hverjum.

í Hugi fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Það sem ég átti við er að það er flott að hafa svona míkró-tilvitnun í það sem verið er að svara og ef þú smellir á það þá ferðu á það svar. S.s. upphaflega hugmyndin + fyrra álit linkurinn = gott mál

Re: Áhugamálalistinn

í Hugi fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Ágætis hugmynd, var að velta þessu fyrir mér en vildi ekki koma notendum of mikið úr jafnvægi. Geri þetta etv eftir nokkrar vikur.

Re: Áhugamálið Hugi

í Hugi fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Ef þú ert með hugmynd um Huga sem snertir ekki eitt áhugamál sérstaklega, setja það á /hugi. Ef þú ert með hugmynd sem snertir eitt áhugamál sérstaklega, setja það inn á /ahugamal svo að stjórnandi þess sjái það.

Re: Afhverju var /syndir tekið?

í Hugi fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Það var fyrir minn tíma, ég þekki ekki söguna á bakvið það. Einhver ?

Re: Sést illa hver er að svara hverjum.

í Hugi fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Þetta var í gamla flata viðmótinu, en vantaði hér. Ég skellti þessum link á dagsetninguna. Kannski ekki augljóst, en er algengt á bloggum.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok