Það veltur náttúrulega mjög á því frá hvaða stað þú ferð. Ef þú býrð á Norðurlandi er örugglega best að fara norðurleiðina, en ef þú býrð á Suðurlandi er væntanlega best að fara suðurleiðina, en ef þú býrð í siðmenningunni (á höfuðborgarsvæðinu) þá veit ég ekki hvaða leið er best. Þess má einnig geta að ég er örugglega líka að fara á Neistaflug :Ð