Ég vil lýsa því yfir að mín brauðrist er flottasta brauðrist í heimi, hún er tvöföld, það er að segja, getur ristað 4 brauð í einu, er með 5 tímastillingum, frá 1-5, er með þremur aukamöguleikum, reheat, defrost og bagel, og er uðvelt að þrífa hana því maður tekur bara bakkann undan þar sem brauðið fer, og þangað fer öll mylsnan. Samt nota ég hana lítið til að rista brauð, aðallega til að rista beyglur :} Toppiði mig! :}