Mér finnast lítil börn líka fín, og ég myndi alveg þora að vera einn með þeim, t.d. um daginn passaði ég systurson minn alveg einn, í nokkra klukkutíma :} *stoltur* Þó að mamma hans og pabbi hafi bara verið í næsta raðhúsi við hliðinaá, hinum megin við vegginn…