Tja, sorp er náttúrulega líka hluti af tilverunni. Reyndar væri hægt að flokka sorp sem: Dægurmál, því að við tölum um það sem er heitast hverju sinni. Tónlist, því að við erum á fullu í að semja skemmtileg lög. Dýr, því að við tölum mikið um þau, til dæmis mörgæsir og strúta. Bókmenntir og listir, því að hérna semjum við sögur sem jafnast á við stórfenglegustu bókmenntaverk heimsins. Og örugglega líka hina flokkana :}