Ertu að segja mér að þú sért eigi með eigin tölvu? *surprised* Hérna, er ég með eina tölvu, ein tölva inni í aukaherbergi(vinnuherbergi), pabbi er með fartölvu frá vinnunni, svo er ein tölva auka sem litla systir mín var með en notaði ekki, hún notaði þessa inni í vinnuherbergi, og sjónvarp kom í staðinn fyrir tölvuna hennar :} Hvernig er hægt að eiga eigi eigin tölvu? Ég hef verið með tölvu inni hjá mér síðan ég var 6 ára eða e-ð :}