Já, reyndar, en þú ættir að sjá upprunalega húsið, það er pínulítið, mér finnst það fyndið. Það er lítið með stórri Holtakjúklingsauglýsingu, og er eitt af fyrstu húsunum á hægri hönd þegar þú keyrir inn í bæinn frá Borgarnesi, kíktu eftir því næst þegar þú kemur til RvK :}