Það er æðislegt að fá sér svona ís í boxi, ef maður kann að gera það. Ég set fyrst svona 2-3 kúlur af ís í skál, síðan set ég sprauturjóma yfir, alveg heilan helling! Ofan á það kemur svo sósan :} Stundum nota ég líka ávexti, t.d. niðursoðna úr dós, banana, jarðarber :} Mmmmmm, ís :}