Mér fannst skrýtið, þegar minn köttur þurfti að fara, hvað ég var rólegur yfir því. Kannski var ég búinn að undirbúa mig, þar sem ég vissi að við gætum ekki flutt hann með okkur, og var líka svolítið spenntur að flytja. Það er tæpt ár síðan, við vorum að flytja, og mamma og pabbi vildu ekki flytja hann með sér. Ég veit ekki hvað hefur orðið um hann, pabbi hefur bæið sgt að hann hafi verið svæfður og að hann hafi verið sendur e-t út í sveit. Ég ætti samt að sakna hans meira, t.d. þegar ég var...