En samt, þó að þetta sé fyndið, þá toppar ekkert það sem einn strákur í bekknum mínum sagði í vor: Skólastjórinn, sem er ógeðslega leiðinleg, og allir hata, m.a.s. ég, kennarasleikjan og englabarnið (eða næstum því) Þoli hana ekki. Hún labbaði inn í náttúrufræðitíma, og var með e-a tilkynningu sem hún vildi koma á framfæri við bekkinn. Hún byrjaði að tala og svona, þá allt í einu hnerrar þessi strákur mjög hátt, svo að allir heyri, fake hnerri samt. Hann segir svo: “Afsakið, en ég hef ofnæmi...