Ég er kannski smá dekraður, hef átt sértölvu síðan ég var 6 ára eða e-ð, og mamma og pabbi borga fötin mín stundum, sérstaklega pabbi, en ég vil samt sjálfur líka vinna fyrir hlutunum. T.d. eftir tvær vikur ætla ég mér að kaupa iPod í London, og ég ætla ekki að láta pabba borga hann,ég ætla að heimta að borga hann sjálfur, enda hef ég unnið hjá fréttablaðinu og unglingavinnunni, farið sparlega með launin mín, og á því fullt inni á kortinu mínu. Stundum samt, þegar ég ætla að borga, og pabbi...