er það bara ég, eða er það ofdekrun þegar foreldrar kaupa bara bíl og borga allt af honum fyrir börnin sín, þegar foreldrar kaupa tölvur fyrir börnin sína, borga alla skemmtun fyrir þau…ég gæti haldið áfram í allan dag, en já basicly láta krakkann ekki bera nokkra fjárhagslega ábyrgð?

ég nefnilega hef séð þetta hjá nokkrum, man þegar það þótti hjúts að vera með sjónvarp inni í herbergi hjá sér, ég keypti mitt sjálfur meðan aðrir fengu gefins, mér fanst það ekki neitt smá skrítið að fá svona dýran hlut gefins

en spurningin er semsagt, hvort er ég látinn bera svona mikla ábyrgð, eða er bara mikið um ofdekrun í dag?
„Ef þú smælar framan í heiminn þá smælar heimurinn framan í þig.“