Ég man líka eftir þessu! Sem er ótrúlegt, því að ég man varla atburði frá því í fyrra! Ég kom heim úr skólanum, á venjulegum tíma, og settist niður ini í stofu fyrir framan sjónvarpið, á þessum tíma voru skemmtiþættir á stöð2 um þetta leyti. Nei nei, þá voru bara fréttir, og ég varð fúll! Ég gerði mér samt ekki grein fyrir alvarleika málsins, hélt að þetta væri e-ð smávægilegt. Reyndar, þá finnst mér dálítið hart brugðist við þessu, það deyja milljónir fólks á degi hverjum, af hverju þurfti...