Sammála, ég á líka svo erfitt með að byrja að læra, ég get það bara ekki, fyrr en seint á kveldin, og þá vakna ég þreyttur í skólann og læri ekkert og… Í stuttu máli, heimanám eyðileggur námsgetu okkar í skólanum. Það var nú þægilegt í 7. bekk mínus að vera í svona heimavinnutímum, þá lærði maður allt í skólanum, fór reyndar seinna heim, en var búinn að læra :}