Og já, fyrst minnst er á eurovision þuli, er það skylda hjá RÚV að segja evróvisjón? Ég hata þetta orð, það er svo asnalegt, ég hata Gísla Martein meira en ég myndi gera, bara út af þessu, geta þulir ekki lært að keppnin heitir eurovison (borið fram júróvisjón), eða einfaldlega Söngvakeppni evr´pskra sjónvarpsstöðva? Þoli þetta ekki…