Hmmm, prófaðu að skipta yfir á breska ríkissjónvarpið eða e-ð, þetta hlýtur að vera þar líka… Ríkissjónvarpið er sjónvarp allra landsmanna, og er skyldað til að þýða allt, sama hvort þér líkar betur eða verr. En persónulega, þá finnst mér þetta óþægilegt, en svona er þetta nú bara, maður getur engin áhrif haft á þetta…