Uhhh, maður skírir ekki þræði, maður nefnir þá, skírn er að taka barn inní kristna trú, en það er ekki hægt með þræði á huga. Og varðandi skíra/skýra rifrildið, bæði er til. Íslenzk orðabók segir svo: skíra, -ði s. 1 hreinsa, gera hreinan: s. málm. 2 sanna sakleysi sitt með eiði, járnburði. 3 gefa nafn, ausa vatni. 4 gizka á e-ð. (meira sem ég nenni ekki að skrifa, gáið sjálf) 1 skýra, -ði s. 1 útskýra, túlka, gera ljóst; mm skýrast verða greinilegri, ljósari, gleggri. 2 segja, greina frá:...