Þú ert að keyra í bílnum þínum í óveðri á dimmri nóttu. Þú kemur að strætó stoppustöð, og þú sérð þrjár manneskjur að bíða eftir strætó:

1. Gömul kona sem sýnist vera að deyja.
2. Gamall vinur sem bjargaði lífi þínu einu sinni.
3. Fullkominn maður eða kona sem þig hefur verið að dreyma um.

Hvern af þessum myndir þú velja til að bjóða með þér far, vitandi það að það kæmist bara einn farþegi með þér? Hugsaðu þig um áður en þú heldur áfram að lesa. Þetta er mórölsk/siðfræðileg ógöngurökfrærslasem var einu sinni notuð sem hluti af atvinnu umsókn.

Þú gætir boðið gömlu konunni, vegna þess að hún er að fara að deyja, og þess vegna ættiru að bjarga hennni first; eða þú gætir boðið gamla vini þínum af því að hann bjargaði lífi þínu einu sinni og þetta væri tilvalið tækifæri til að endurgreiða honum. Samt sem áður, gætiru kannski aldrey fundið hinn fullkomna drauma elskhuga aftur.

Umsækjandinn sem var ráðinn (af 200 umsóknum) var ekki í neinum vandræðum með að finna sitt svar. HVERJU SVARAÐI HANN?

Hann einfaldlega sagði: “Ég myndi láta vin minn fá lyklana af bílnum og láta hann keira gömlu konuna á sjúkrahús. Ég yrði eftir og biði eftir strætó með konu drauma minna.”

Aldrey gleima að hugsa utan við boxið.

——

Móðir gekk fram hjá lokaðri herbergishurð dóttur sinnar, og heyrði undarlegt suð berast út úr herberginu. Hún opnaði dyrnar og fékk áfall.

Dóttir hennar var að leika sér með víbratórinn sinn.

Hún öskraði á hana: “Hvað í ósköpunum ertu að gera?”

Dóttirin svaraði: “Mamma, ég er þrjátíu og fimm ára gömul, ógift og þessi hlutur, er það eina, sem ég á sem mér finnst koma nærri því eiga eiginmann. Viltu gjöra svo vel að fara og lofa mér að vera í friði.”

Næsta dag gekk faðir stúlkunnar fram hjá herbergishurðinni hennar og heyrði þetta sama undarlega suð. Sama sjón blasti við honum og konunni hans daginn áður og hann varð alveg agndofa. Áður en hann gat komið upp orði sagði dóttirin: “Pabbi, ég er þrjátíu og fimm ára, ógift og þessi hlutur er það eina sem ég á sem mér finnst koma
nærri því að eiga eiginmann. Viltu gjöra svo vel að fara og lofa mér að vera í friði.”

Nokkrum dögum síðar kom konan heim úr frá að versla, lagði frá sér vörurnar á eldhúsbekkinn, og heyrði þá þetta suð sem hún hafði áður heyrt, koma frá
sjónvarpsherberginu. Hún fór að athuga þetta og sá manninn sinn sitja í sófanum og horfa á sjónvarpið. Víbratórinn lá við hliðina á honum í sófanum, suðandi eins og vitfirringur.

“Hvern andskotann ertu að gera maður” sagði hún.
“Ég er að horfa á fótboltann með tengdasyni mínum” svaraði karlinn.

——-

Karlkyn - Kvenkyn
Málfræðin er ekki svo galin og þá sérstaklega þegar kemur að því að flokka orð í kyn. Nokkrar góðar skýringar á því hvers vegna orð eru karlkyns eða kvenkyns:

Svissneskur vasahnífur: Karlkyns, því þó að hann virðist til margs nýtilegur, eyðir hann mestum tíma sínum í að opna flöskur.

Loftbelgur: Karlkyns, því til að koma honum þangað sem þú vilt, þarftu að kveikja undir honum… fyrir utan heita útblástursopið neðst á honum.

Vefsíða: Kvenkyns, því það er alltaf verið að fara á hana.

Skór: Karlkyns, því vanalega er hann ótilhafður með tunguna úti.

Ljósritunarvél: Kvenkyns, því þegar það er slökkt á henni, tekur heila eilífð að hita hana upp aftur. Og þegar hún er orðin heit, er hún gagnleg til fjölföldunar ef ýtt er á réttu takkana og vegna þess að allt fer í steik ef ýtt er á vitlausa takka.

Sjálflokandi pokar: Karlkyns, vegna þess að þeir geta haldið öllu inni, það sést alltaf í gegnum þá.

Strætó: Karlkyns, vegna þess að þeir nota alltaf sömu gömlu leiðina til að ná í fólk.

Hamar: Karlkyns, vegna þess að þrátt fyrir að hafa ekki þróast neitt í fjölda ára, þá er alltaf gagnlegt að hafa einn á heimilinu.

Fjarstýring: Kvenkyns, því hún veitir karlmönnum ánægju, hann er ómögulegur án hennar og þrátt fyrir að hann viti ekki hvaða takka eigi að ýta á, þá reynir hann alltaf áfram.

Hjólbarði: Karlkyns, því hann verður sköllóttur fyrir rest, oft er of mikið loft í honum og stundum verður hann vindlaus.

Stundaglas: Ætti að vera kvenkyns, því eftir því sem tíminn líður færist þyngdin neðar.

Nýru: Ættu að vera kvenkyns, því þau fara alltaf á salernið tvö saman.

——–

Og svo smá á ensku ;)

Top 10 differences between prison and work
1. ?In prison… you spend the majority of your time in an 8x10 cell; ?At work… you spend the majority of your time in a 6x8 cubicle.
2. ?In prison… you get three meals a day; ?At work… you only get a break for one meal and you have to pay for it.
3. ?In prison… you get time off for good behavior; ?At work- you get rewarded for good behavior with more work.
4. ?In prison… the guard locks and unlocks all the doors for you; ?At work… you must carry around a security card and open all the doors for yourself.
5. ?In prison… you can watch TV and play games; ?At work… you get fired for watching TV and playing games.
6. ?In prison… you get your own toilet; ?At work… you have to share with some idiot who pees on the seat.
7. ?In prison… they allow your family and friends to visit; ?At work… you can't even speak to your family.
8. ?In prison… all expenses are paid by the tax-payers with no work required; ?At work…. you get to pay all the expenses to go to work and then they deduct taxes from your salary to pay for prisoners.
9. ?In prison… you spend most of your life looking through bars from inside wanting to get out. ?At work… you spend most of your time wanting to get out and go inside bars.
10. ?In prison… you must deal with sadistic wardens; ?At work…they're called managers.