I get your point, jólin eru ekki sama tilhlökkunarefnið og þau voru. Kannski er ástæðan sú að við erum farin að þroskast upp úr gjöfunum, t.d. fáum við oft nýja hluti bara dags daglega, en þegar við' vorum lítil var meiri agi (nema hjá ömmu og afa og öðrum…). T.d. átti ég afmæli um helgina, og vá, mér fannst þetta bara eðlilegur dagur, ekki jafn svona öðruvísi en aðrir dagar og afmælisdagarnir hafa verið. Þetta er sorglegt :'{