Sko, ég fer út, í kringluna eða smáralind oftast, og þar kaupi ég jólagjafir. Það er samt alveg ótengt jólatrésreddingum. Ég fer í geymsluna mína, sem er btw. í kjallaranum, í einni hillunni er aflangur kassi, ég fer með hann inn í stofu, opna hann, og set tréð saman =D