Vá, ætlaði fyrst að segja að þú hefðir fengið þetta allt, varð feginn þegar ég sá að helmingurinn væri það sem þú gefur ^^ Ég gleymdi að segja það sem ég gaf, segi það bara hérna… Ég gaf: Gjafapakki með golfsokkum, golfboltum, golftíum, flatarmerki og flatargaffli til mömmu Seðlaveski til pabba Málning, 2 strigar og litablöndunarbakki til litlu systur minnar Grænn og svartur henson galli (alveg eins og ég á) til systursonar míns. Ekkert margar gjafir, hehe ^^