ég var að bíða eftir jólunum og hafði ekkert að gera….svo að ég fór ða þýða nokkur nöfn hér á /sorp…og rakst á svolítið skondið:

meaniac þýðir vitfirringur eins og þið kannski flest vitið…en í tölvuorðabókinni minni kom líka önnur þýðing:

meaniac = dellumaður

mér fannst þetta bara frekar skondið…..að hann Benni kagglinn sé ekkert nema dellumaður :P

ekki það að ég sé að stríða honum Benna….dellumenn eru kúl :P

en gleðileg jól ;)