e-ð er fullkomlega gild skammstöfun, hún væri varla notuð í orðabókinni ef svo væri ekki. Síðan er íslenska með litlum, öll tungumálaheiti, eða bara það sem tengist þjóðerni og inniheldur sk, er með litlum; enska, íslenska, spænska, kínverska. Ísland og Íslendingur eru hins vegar með stórum. Ekki flókin regla.