Jæja… Ég er bimmafan, eins og skiljanlegt er, familían var í þessu á mínum égvarekkifæddur árum, og þannig atvikast að efst á öllum dealership síðum fyrir BMW er svona logo efst, eða, á næstum öllum. Mér leiddist, svo ég ákvað að gera mynd, þetta eru lógóin efst hjá öllum dealershippum fyrir BMW sem ég gat nálgast af www.bmw.com , nema þeim sem voru með e-ð flash fyrir logoinu, svo ég gat ekki copyað. Jæja, mörg þessara logoa eru með texta á heimamáli, sum bara með enska textann. Þetta var...