Það er oft sem ég vorkenni fórnarlömbum DV, en núna, mig langar að gera eitthvað verulega vont við þennan ritstjóra. En, ef ég geri það er ég kominn niður á sama level og hann, ég vil ekki að það gerist. En þeir sem komu að þessari grein sem og öðrum svipuðum greinum ættu að skammast sín! Er fólkið sem vinnur þarna siðblint?