Sko, það sést lítið á mér að utan, en samt, ég er smá búttaður fyrir innan allt. Og ef ég breyti ekki e-u í lífstílnum gæti ég orðið feitari og feitari, að lokum þannig að það sæist. Ég hef aldrei fattað þetta með þyngd, hvað er að því að vera kannski smá þungur ef maður er grannur. Þyngd er bara tala á blaði, það er maginn minn ekki.